Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

11.03.2011

Upplestrarkeppni 7. bekkja

Upplestrarkeppni 7. bekkja
Í dag var undankeppni hjá 7. bekkjum fyrir stóru upplestrarkeppnina. Nemendur lásu bæði ljóð og texta sem valinn var fyrir þá, en síðan lásu þeir upp sjálfvalið efni. Dómarar voru Kristbjörg Kjeld leikari, Ragnheiður
Nánar
11.03.2011

Opið hús í Flataskóla

Opið hús í Flataskóla
Kynning á skólanum fer fram þriðjudaginn 15. mars n.k. í hátíðarsal skólans kl. 12:00. Byrjað verður á stuttri kynningu á skólastarfinu. Að lokinni kynningu verður gestum boðið að skoða skólann og tómstundaheimilið
Nánar
10.03.2011

5. bekkur fékk heimsókn

5. bekkur fékk heimsókn
Á hverju ári fer fram ljóðakeppni í Flataskóla. Nemendur yrkja ljóð og senda í keppnina. Fimmti bekkur hefur verið að semja ferskeytlur undanfarið. Í því tilefni kom Ragnar Aðalsteinsson í heimsókn í skólann og kenndi þeim hvernig þeir geta samið...
Nánar
10.03.2011

Öskudagurinn gekk frábærlega

Öskudagurinn gekk frábærlega og allir skemmtu sér vel. Bekkurinn var til fyrirmyndar.
Nánar
09.03.2011

Öskudagurinn

Öskudagurinn
Í morgun mættu nánast allir nemendur og starfsfólk skólans í fjölbreytilegum búningum í tilefni öskudagsins. Það hefur verið líf og fjör í skólanum hér í morgun og allir í miklu stuði. Nemendur hafa m.a. þegið djús og vöfflur á kaffihúsunum, dansað...
Nánar
08.03.2011

Öskudagur í Flataskóla

Öskudagur í Flataskóla
Á öskudaginn ætlum við að eiga skemmtilegan dag saman í skólanum. Þá koma allir klæddir í búninga í tilefni dagsins, nemendur jafnt sem starfsfólk. Nemendur mega koma með þá fylgihluti sem tilheyra búningum þeirra
Nánar
08.03.2011

Upplestur á skólasafni

Upplestur á skólasafni
Rithöfundurinn og tónlistarmaðurinn Margrét Örnólfsdóttir kom í heimsókn á skólasafnið föstudaginn 26. nóvember. Hún las upp úr nýútkominni bók sinni „Aþena. Hvað er málið með Haítí“ fyrir nemendur í 5. og
Nánar
08.03.2011

Morgunstund með 3. bekk

Morgunstund með 3. bekk
Nemendur í þriðja bekk hafa á haustönn unnið verkefni um sólkerfið okkar. Árgangurinn vann í hópum með reikistjörnurnar átta, sólina og tunglið. Nemendur bjuggu til líkan af sólkerfinu og skreyttu ganga skólans.
Nánar
08.03.2011

Morgunstund í 4. bekk

Morgunstund í 4. bekk
Í nóvember buðu nemendur í 4. bekkjum foreldrum sínum á kynningu á „Flýgur fiskisagan“ en það er verkefni sem nemendur hafa unnið að að undanförnu. Hvorum bekk var skipt í 9 hópa og fékk hver hópur fisk til að vinna með. Nemendur komu...
Nánar
07.03.2011

Skólastarf í febrúar hjá 3. bekk

Skólastarf í febrúar hjá 3. bekk
Í dag voru settar inn myndir úr myndasafni 3. bekkja þar sem hægt er að skoða hvað nemendur hafa verið að vinna að í febrúar mánuði.
Nánar
07.03.2011

Starfsáætlun foreldrafélagsins

Starfsáætlun foreldrafélagsins
Starfsáætlun foreldrafélagins hefur verið sett á vefinn. Vinsamlega kynnið ykkur það sem þar er að gerast. Hér er krækja á starfsáætlunina.
Nánar
03.03.2011

Vonandi áttu þið gott vetrarfrí

Vonandi áttu þið gott vetrarfrí. Krakkarnir komu kát aftur í skólann og eru mjög dugleg í öllu, algerir snillingar.
Nánar
English
Hafðu samband