Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vetrarferðum frestað vegna veðurs

14.03.2022
Þeim vetrarferðum sem fara átti í Bláfjöll þessa viku , 14. 15. 16. og 17. mars hefur öllum verið frestað vegna veðurs. Unnið  er í því að finna nýjar dagsetningar.
Til baka
English
Hafðu samband