Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Drög að skóladagatali næsta árs

30.03.2021
Drög að skóladagatali næsta ársDrög að skóladagatali næsta skólaárs má nú nálgast hér á síðunni, en með þeim fyrirvara að það gæti hugsanlega tekið smávægilegum breytingum.  Þó er ljóst að helstu dagsetningar s.s. skólasetning og skólaslit, skipulagsdagar og vetrarfrí munu halda sér þar sem þær dagsetningar eru samræmdar hjá skólum bæjarins.  Dagatalið má nálgast hér.. 
Til baka
English
Hafðu samband