Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tími til að lesa

14.04.2020
Tími til að lesa

Lestrarátak Mennta- og menningarmálaráðuneytisins "Tími til að lesa" stendur nú í hálfleik. Við hvetjum alla til að taka þátt og hvetjum alla sem ekki eru nú þegar komnir inn á að vera með í seinni hálfleik. 

 Í lestrarátakinu eru börn og fullorðnir hvattir til að nýta þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður til lesturs. Verkefnið stendur til 30. apríl og að því loknu verður þess freistað að fá afraksturinn skráðan í Heimsmetabók Guinness.

Skráning er á; https://timitiladlesa.is/ 

Til baka
English
Hafðu samband