Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skóladagatal 2020 - 2021

14.04.2020
Skóladagatal 2020 - 2021

Skólanefnd grunnskóla samþykkti skóladagatal næsta skólaárs á fundi sínum 2. mars síðastliðinn.

Skólasetning verður 24. ágúst og skólaslit 9. júní 2021. Jólaleyfi hefst 21. desember og hefst kennsla á nýju ári 4. janúar. Vetrarleyfi verður 22. til 26. febrúar. 

 

Til baka
English
Hafðu samband