Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólahald með eðlilegum hætti

08.01.2020
Fleiri lægðir meira fjör. Skólahald verður með eðlilegum hætti í dag í Flataskóla. Við hvetjum samt forráðamenn til að tryggja það að börn séu ekki ein á ferð í rokinu og að þau fái fylgd í skólann. Við vonum svo að veður verði gengið niður við lok skóla í dag.

Til baka
English
Hafðu samband