Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Balli spæjó í 3. sæti!

18.05.2019
Húmorinn sigraði í Schoolovision - Balli spæjó lennti í 3 sæti.
Belgía sigraði með 176 stig, Serbía var í öðru sæti með 172 stig og Ísland (Balli spæjó) með 128 stig.
Við óskum stelpunum innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.
Til baka
English
Hafðu samband