Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nýtt skipulag vegna skíðaferða

11.03.2019
Vegna óhagstæðrar veðurspár þá höfum við tekið ákvörðun um að fresta skíðaferð 6. bekkja um viku.
Farið verður mánudaginn 18. mars.

Miðvikudagur 13. mars

Börn í 4/5 ára deild,  3. bekk, 7. bekk og 5.bekkur
 
Fimmtudagur 14. mars
Börn í 1. bekk,  4. bekk og  2. bekkur
Við vonum svo sannarlega að veðurguðirnir verði okkur hliðhollir þessa daga.

Bláfjöll - Vefmyndavél

Til baka
English
Hafðu samband