Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Móttaka fyrir nýja foreldra í Flataskóla í dag

04.03.2019
Mánudaginn 4. mars kl. 17:30 verður kynningarfundur í salnum fyrir þá sem vilja kynna sér skólastarfiði í 1. bekk og kl. 18:30 fyrir þá sem vilja kynna sér starfið í 4 og 5 ára deildinni. Innritun fyrir næsta skólaár fer fram frá 1. - 24. mars.
Til baka
English
Hafðu samband