Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lífshlaupið - nemendur og starfsmenn

11.02.2019
Allir nemendur Flataskóla eru skráðir til leiks í Lífshlaupinu. Viðmiðin eru að við náum að hreyfa okkur í 60 mínútur daglega. Það skiptir máli að hreyfa sig eitthvað á hverjum degi. Nemendakeppnin stendur yfir til og með þriðjudagsins 19. febrúar.
Til baka
English
Hafðu samband