Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Flataskólaleikar 2018

30.05.2018
Flataskólaleikar 2018

Flataskólaleikar voru haldnir í dag í blíðskaparveðri. Allir nemendur og starfsfólk skólans tóku þátt í þessum viðburði og undu sér vel úti á skólalóðinni við ýmis konar leiki og þrautir. Má þar nefna ýmsa boltaleiki eins og stígvélakast, snú snú, hlaupa í skarðið, holli hú o.s.frv. Myndir eru komnar í myndasafn skólans og einnig er hér sýnishorn af því sem fram fór á myndbandi hér fyrir neðan.

 

Til baka
English
Hafðu samband