Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Flatóvisionmyndbandið 2018

18.05.2018
Flatóvisionmyndbandið 2018

Flatóvision hátíðin fór fram 15. mars s.l. þar sem nemendur í 4. til 7. bekk tóku þátt en hátíðin er einn liður í eTwinningverkefninu Schoolovision 2018. Verkefninu lauk s.l. fimmtudag þar sem Schoolovisionhátíðin var send út í veffundi frá Þýskalandi og höfnuðum við í 12. sæti með okkar framlagi frá 4. bekk. Myndband frá Flatóvision 2018 er nú loks tilbúið og komið á vefinn. Þar er að finna sýnishorn af framlagi nemenda sem komu fram á hátíðinni 15. mars s.l.  Sjá hér fyrir neðan.

Til baka
English
Hafðu samband