Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12. sætið

11.05.2018
12. sætið

Úrslit í Schoolovision 2018 voru tilkynnt í morgun í beinni útsendingu frá Þýskalandi og þar sem við vorum ekki viðstödd í skólanum þá gátum við ekki verið með þegar niðurstöður keppninnar voru tilkynntar í beinni útsendingu. En þær er komnar á vefsíðu Schoolovision 2018 og hægt að kynna sér þær þar. Við vorum í 12 sæti af 32 þátttakendum og megum vel við una með 81 stig. Tyrkland vann með glæsilegu framlagi og hlaut 180 stig, Malta var í öðru sæti með 166 stig og Úkraína í því þriðja með 160 stig.

Til baka
English
Hafðu samband