Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferð í dag þriðjudaginn 6. mars frestað

06.03.2018
Skíðaferð í dag þriðjudaginn 6. mars frestað

Því miður verður að fresta skíðaferðinni í dag þriðjudaginn 6. mars hjá nemendum í 4/5 ára, 2. og 7. bekk vegna veðuraðstæðna í Bláfjöllum. Staðarhaldarar treysta sér ekki til að opna vegna of margra vindstiga. Við munum óska eftir nýjum tíma í fjöllin fyrir þessa nemendur og látum vita eins fljótt og hægt er, hvenær það verður.
Kveðja, Ólöf, skólastjóri Flataskóla

Til baka
English
Hafðu samband