Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stærðfræðidagur og lífshlaupið

02.02.2018
Stærðfræðidagur og lífshlaupið

Þá er lífshlaupið hafið aftur og við tökum að sjálfsögðu þátt, bæði nemendur og starfsfólk og er mikil stemning hér fyrir þessum viðburði. Í dag var svo slæmt veður að það var ekki hægt að fara út með börnin svo ákveðið var að setja á vefinn "Go Noodle" þar sem nemendur fengu góða tilsögn í hreyfingu. Svo var líka stærðfræðidagurinn í dag og þá var lögð áhersla á að vinna með stærðfræði og eitthvað  sem tengdist stærðfræði, t.d. var bingó í 3. bekk og stærðfræðivefurinn Mathletics hjá 5. bekk svo eitthvað sé nefnt. Myndir eru komnar í myndasafn skólans.

Til baka
English
Hafðu samband