Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Evrópska keðjan eTwinning verkefni

08.01.2018
Evrópska keðjan eTwinning verkefni

Nemendur í fjórða bekk taka þátt í eTwinningverkefninu "The European Chain Reaction" Evrópska keðjan í áttunda sinn. Fyrir áramót var kynningarmyndbandi um nemendur í 4. bekk sett inn á bloggsíðuna og nú voru þeir einnig að senda tæknikeðjuna þangað líka, þar sem rúmlega 20 aðrir skólar í Evrópu setja sínar tæknikeðjur. Kennarar í fjórða bekk hafa stjórnað verkefninu og er alltaf jafn vinsælt meðal nemenda að fá að taka þátt í þessu verkefni. Hægt er að kynna sér nánar verkefnið á heimasíðu skólans og á bloggsíðu verkefnisins.

Til baka
English
Hafðu samband