Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Starfsfólk í námsferð

25.10.2017
Starfsfólk í námsferð

Starfsfólk Flataskóla er þessa dagana í námsferð í Finnlandi fram að helgi. Þess vegna er lokað fyrir hefðbundið skólastarf þessa dagana, en það er opið fyrir þá nemendur sem eru skráðir í tómstundaheimilið og einnig er leikskólinn opinn í dag og á morgun fimmtudag. Á föstudaginn er starfsdagur hjá leikskólanum og þá er lokað.

Til baka
English
Hafðu samband