Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttir úr 4 og 5 ára bekk

25.10.2017
Fréttir úr 4 og 5 ára bekk

Hér kemur smá pistill úr skólastarfi 4 og 5 ára bekkja frá síðustu viku, en þar eru nú tæplega 40 börn í þremur deildum. Þau læra að lesa í gegnum leik og nota m.a. til þess bókina um hann Lubba. Þau æfa ýmis hugtök í stærðfræðinni og nú síðast voru þau að vinna með hugtökin styttri og lengri þar sem stuðst er við bókina Talnaland. Blær bangsi er alltaf til staðar en hann fylgir forvarnarverkefninu gegn einelti frá Barnaheill. Í síðustu viku kynntu þau svo forvarnarverkefnið sitt þar sem þau unnu með tennurnar og tannvernd. Myndir úr skólastarfinu eru komnar í myndasafn skólans. 

Til baka
English
Hafðu samband