Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bleikur dagur í Flataskóla

16.10.2017
Bleikur dagur í Flataskóla

Föstudaginn 13. október var bleikur dagur í skólanum í tilefni bleiks októbersmánaðar. Starfsfólk og nemendur klæddust bleiku í tilefni dagsins. Í morgunsamveru kynntu nemendur í 4. bekk verkefni sitt úr forvarnarviku sem er neyðarnúmerið 112. Myndir eru komnar í myndasafn skólans.

Til baka
English
Hafðu samband