Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur í 2. bekk heimsækja Hellisgerði

13.10.2017
Nemendur í 2. bekk heimsækja Hellisgerði

Síðastliðinn fimmtudag í góða veðrinu gerðu nemendur og kennarar sér glaðan dag og brutu upp hefðbundið skólastarf og skelltu sér í Hellisgerðisgarðinn í Hafnarfirði. Þeir tóku strætisvagn inn í Fjörð og undu sér þar hluta úr degi með nestið sitt og við leiki. Markmiðið var að kenna þeim að taka strætisvagn og sýna þeim garðinn og njóta góða veðursins. Myndir frá ferðinni eru komnar í myndasafn skólans.

   

Til baka
English
Hafðu samband