Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fundur í Réttindaráði Flataskóla

17.02.2017
Fundur í Réttindaráði Flataskóla

Réttindaráð Flataskóla fundaði fimmtudaginn 17. febrúar. Í upphafi fundar var farið í Quizlet um Barnasáttmálann, en Quizlet er spurningaleikur. Fundurinn var svo nýttur til að fara yfir niðurstöður úr aðgengiskönnun sem allir nemendur tóku fyrir áramót. Niðurstöður voru ræddar og athugað hvað og hvort eitthvað þyrfti að gera til að bæta aðgengi í Flataskóla. Þar bar t.d. á góma hvernig aðgangur væri fyrir blinda og þá sem eru í hjólastólum. Einnig voru nefnd mál eins og hljóðvist og aðstæður í vistarverum. Í lok fundar var rætt um næstu skref Réttindaráðsins.

Til baka
English
Hafðu samband