Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sævar stjörnufræðingur

15.12.2016
Sævar stjörnufræðingur

Sævar Helgi stjörnufræðingur heimsótti nemendur í morgun og sagði þeim frá stjörnuskoðunarbókinni sinni og sýndi þeim himingeiminn í hugbúnaðinum Stellarium. Hann skoðaði með nemendum stjörnumerkin upp á skjánum og nokkrir fengu að vita að þeir væru ekki í réttu stjörnumerki. Einnig fengu nemendur að vera með í nokkrum tilraunum sem hann framkvæmdi með þeim.   Nemendur sýndu þessu mikinn áhuga og fylgdust vel með því sem Sævar sýndi þeim. Myndir eru komnar í myndasafn skólans.

Til baka
English
Hafðu samband