Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólapúlsinn

07.12.2016
Skólapúlsinn

Skólapúlsinn er lagður árlega fyrir nemendur í efri bekkjum skólans. Skólapúlsinn er rafræn, samræmd könnun sem hefur það að leiðarljósi að fylgjast með og bæta innrastarf skólans. Nemendur eru spurðir um líðan í skólanum, virkni í námi og almennra spurninga um skóla- og bekkjaranda. Þessa dagana hefur úrtak nemenda í 6. og 7. bekk tekið þessa könnun og munu allir nemendur í þeim árgöngum taka hana einhvern tímann yfir skólaárið. Skólapúlsinn gefur okkur því góðar vísbendingar um það sem bæta má í skólastarfinu en einnig það sem vel er gert.  

Til baka
English
Hafðu samband