Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamvera 7. bekkur

09.11.2016
Morgunsamvera 7. bekkur

Sjöundi bekkur sá um morgunsamveruna í morgun. Nemendur sýndu dans, Alice söng lagið "I wan't say I'm in love" Sæbjörn spilaði Indíánalagið á píanó og Fríða Liv og Mía Dan kynntu verkefni um hlauparann í Inkaríkinu sem þær unnu í samfélagsfræði og að lokum var endað á Víkingaklappinu undir stjórn knárra drengja. Stemninguna er hægt að skoða á myndbandinu hér fyrir neðan og myndir eru komnar í myndasafn skólans.

Til baka
English
Hafðu samband