Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

4 og 5 ára sungu í morgunsamverunni

02.11.2016
4 og 5 ára sungu í morgunsamverunni

Nemendur í 4 og 5 ára bekk sáu um samveruna á miðvikudaginn með glæsibrag. Þeir klæddust hrekkjavökubúningum og sungu þrjú lög og hreyfðu sig með tónlistinni upp á sviði. Lögin sem þeir sungu voru þessi: Við erum dropar, Ruggutönn og Gull og perlur. Salurinn var fullur af nemendum, starfsfólki og foreldrum sem komu og fylgdust með börnunum sínum. Þetta var ljúf stund og börnin sungu yndislega eins og heyra má á myndbandinu hér fyrir neðan. Einnig eru komnar myndir í myndasafn skólans. 

 

Til baka
English
Hafðu samband