Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjöruferð

27.09.2016
Fjöruferð

Annar bekkur fór í fjöruferð fyrir nokkrum dögum niður í Sjálandsfjöru. Ýmislegt skemmtilegt fannst í fjörunni sem tekið var með heim og skoðað í smásjá. Er þetta liður í námi í samfélagsfræði í samstarfi við 3. bekk og stuðst er við bókina "Komdu og skoðaðu hafið". Myndir er komnar í myndasafn skólans.

Til baka
English
Hafðu samband