Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

6. bekkur stýrði morgunsamverunni

21.09.2016
6. bekkur stýrði morgunsamverunni

Það var sjötti bekkur sem sá um morgunsamveruna í morgun. Þar brugðu nemendur sér í leiki og fengu þátttakendur úr salnum að vera með. Einnig var sungið að hætti Adele og stúlknahópur dansaði og að lokum fengu allir í salnum að taka þátt í jóga sem nokkrar stelpur stjórnuðu. Myndir frá samverunni eru í myndasafni  skólans.

Til baka
English
Hafðu samband