Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

7. bekkur með morgunsamveru

14.09.2016
7. bekkur með morgunsamveru

Það voru nemendur í 7. bekk sem riðu á vaðið með skemmtun í morgunsamverunni í morgun. Þar var á dagskrá söngur, leikur, dans og þrautir. Það var ekki annað að sjá en að nemendur skemmtu sér vel og tækju virkan þátt í því sem boðið var upp á. Myndir eru komnar í myndasafn skólans og þar er hægt að sjá og finna stemninguna sem var í salnum í morgun.

Til baka
English
Hafðu samband