Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn frá Sorpu

09.06.2016
Heimsókn frá Sorpu

Í vikunni heimsótti starfsmaður frá Sorpu nemendur í 4. bekk. Þeir fengu fræðslu um endurvinnslu hjá Sorpu í tengslum við Hringrásarverkefni sem unnið var í skólanum. Nemendur voru áhugasamir og spurðu út í marga hluti varðandi endurvinnslu og því tengdu. Myndir eru komnar í myndasafn skólans.

Til baka
English
Hafðu samband