Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

4. bekkur morgunsamvera

13.01.2016
4. bekkur morgunsamvera

Fjórði bekkur sá um samveruna í hátíðarsalnum í morgun. Þar fengu nemendur að hlusta á fiðluleik Kristjönu Mist, Flatafréttir í umsjón ungra fréttamanna sem sýndu matreiðsluaðferð og sögðu veðurfréttir, dans Sigmundar og töfrabrögð upprennandi töfradísa. Fór þetta vel fram og greinilega vel undirbúið hjá nemendum. Myndir frá samverunni eru komnar í myndasafn skólans.

Til baka
English
Hafðu samband