Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Haustferð í Guðmundarlund

19.09.2015
Haustferð í Guðmundarlund

Haustferð Flataskóla var farin í síðustu viku í Guðmundarlund í Kópavogi. Veður var ágætt og þessi staður er hinn ákjósanlegasti til útiveru enda undu nemendur sér vel þessa stund sem dvalið var á staðnum. Myndir frá ferðinni eru komnar í myndasafn skólans.

Til baka
English
Hafðu samband