Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vinabekkir leika sér

14.09.2015
Vinabekkir leika sér

Á haustin er öllum bekkjum úthlutað öðrum bekk svokölluðum vinabekk, þar sem nemendur koma saman annað slagið yfir veturinn og gera ýmislegt skemmtilegt eins og t.d. leika sér úti og/eða inni, spila, læra saman, taka til á lóðinni, fara í vettvangsferðir eða lesa saman. Nú hafa allir bekkirnir hist og unnið saman a.m.k. einu sinni í haust. Annar og fjórði bekkur hittust um daginn og kynntust í leik og starfi. Myndir er hægt að skoða hér í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband