Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamvera 6. bekkur

20.05.2015
Morgunsamvera 6. bekkur

Sjötti bekkur sá um morgunsamveru í morgun. Sýnd var kennsla í snyrtingu, nokkrir nemendur úr sal fengu áskorun um að koma upp á svið  þar sem bragðlaukarnir voru notaðir til að finna út hvað þeir fengu að smakka með bundið fyrir augun. Jana, Rut og Unnur sungu lagið "One Like you", Askur sagði nokkra brandara, Klara Marín, Klara Ósk og Sunneva sungu lag og  klöppuðu með því og að lokum dönsuðu strákarnir fyrir okkur upp á sviði. Var þetta hin besta skemmtun og ekki annað að sjá en að áhorfendur skemmtu sér vel.

Myndir eru í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband