Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Púðaverkefni í 2. bekk

12.05.2015
Púðaverkefni í 2. bekk

Nemendur í 2. bekk hafa búið til afar listræna púða sem þeir hanna alveg frá grunni. Þeir teikna mynd og nota hveitilím til að skrá útlínur myndarinnar. Síðan eru myndirnar málaðar og hveitilímið mulið í burt og púðaverið saumað saman og tróð sett inn í. Myndir af púðunum hafa verið settar í PhotoStory sýningu hér fyrir neðan. 

Til baka
English
Hafðu samband