Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

5. AH heimsækir Odda

30.04.2015
5. AH heimsækir Odda

Nemendur í 5. AH  heimsóttu prensmiðjuna Odda í vikunni. Þar fengum þeir fræðslu um fyrirtækið. Þeir skoðuðu skrifstofurnar og verksmiðjuna á Höfðabakka. Þar eru prentuðýmiskonar bækur og blöð. Nemendum fannst þetta afar fróðlegt og merkilegt að sjá allar þessar stóru vélar og hvernig þær framleiða blöð og bækur. Þessi heimsókn var í boði foreldris í bekknum. Næstu vikur munu hinir 5. bekkirnir einnig fá að heimsækja Odda. Nemendur höfðu bæði gagn og gaman af þessari ferð.

Myndir er hægt að skoða í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband