Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferð yngstu nemenda

15.04.2015
Skíðaferð yngstu nemenda

Föstudaginn 10. apríl tókst loksins að fara með yngstu nemendur skólans í skíðaferð í Bláfjöll. Búið var að fresta ferðinni ítrekað vegna verðurs fyrr í vetur. Þetta voru 4 og 5 ára nemendur og 1. og 2. bekkur eða um 100 börn sem farið var með að þessu sinni.  Ferðin gekk vel og slysalaust fyrir sig og ekki var hægt að kvarta yfir veðrinu framan af degi. Var ekki annað að sjá en að allir hefðu gott og gaman af þessari tilbreytingu á skólastarfinu. Myndir eru komnar í myndasafn skólans.

Til baka
English
Hafðu samband