Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vetrarleyfi þessa viku

09.02.2015
Vetrarleyfi þessa vikuVetrarleyfi er í grunnskólum Garðabæjar þessa viku. Tómstundaheimilið Krakkakot er opið fyrir þá nemendur Flataskóla sem þar hafa verið skráðir.  4 og 5 ára bekkurinn starfar einnig þessa viku. Kennsla hefst svo aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 16. febrúar.
Til baka
English
Hafðu samband