Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hlutum 8. sæti í keðjuverkefninu

02.02.2015
Hlutum 8. sæti í keðjuverkefninu

Nemendur í eTwinningverkefninu "The European Chain Reaction" hafa nú valið bestu keðjuna og var það Þýskaland sem varð hlutskarpast með 882 stig, það munaði aðeins einu stigi á tveimur efstu löndunum en Belgía hlaut annað sætið. Við urðum í 8. sæti með 613 stig. Á vefsíðu verkefnisins er hægt að skoða öll keðjumyndböndin og finna frekari upplýsingar um verkefnið.

Hér fyrir neðan er myndband þar sem nemendur frá Þýskalandi kynna niðurstöðurnar og þar eru einnig öll myndböndin sem send voru inn í verkefnið.

 

ECR2015 from qworzoL6A on Vimeo.

Til baka
English
Hafðu samband