Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamvera í umsjón 2. bekkja

14.01.2015
Morgunsamvera í umsjón 2. bekkja

Nemendur í öðrum bekk sáu um morgunsamveruna í dag. Bæði strákar og stelpur sýndu dans upp á sviði, einnig sögðu þeir brandara, gátur og skrýtlur. Eldri nemendur hjálpuðu til við dansgerðina og aðstoðuðu á sviðinu. Tókst þeim öllum þetta vel þrátt fyrir ungan aldur yngri nemendanna. Var ekki annað að sjá en að heyrendur væru sáttir við útkomuna. Myndir frá samverunni eru komnar í myndasafnið.

Til baka
English
Hafðu samband