Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldramorgunn hjá 6. bekk

27.11.2014
Foreldramorgunn hjá 6. bekk

Foreldrum nemenda í sjötta bekk var boðið á uppskeruhátíð vegna loka Snorra verkefnis. Nemendur höfðu unnið að gerð nokkurra myndbanda um ævi og sögu Snorra sem þeir sýndu foreldrum sínum. Veglegt morgunverðarborð var sett upp í stofunum og foreldrar, kennarar og nemendur spjölluðu  saman og áttu góða stund. Var ánægjulegt að sjá hve vel foreldrar mættu í morgun.

Til baka
English
Hafðu samband