Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttabréf haustönn 2014

26.11.2014
Fréttabréf haustönn 2014

Allt gott er að frétta úr Krakkakoti og erum við byrjuð að setja okkur í „jólagírinn“. Á næstu vikum byrjum við að skreyta kotið okkar og hafa krakkarnir verið að vinna í jólaföndri hjá henni Sigrúnu okkar föndursnillingi. Jólaperlið er svo að fara af stað og mun það eflaust slá í gegn hjá hörðustu perlurunum okkar. Til að lesa meira smelltu hér.

Til baka
English
Hafðu samband