Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólabyrjun í ágúst 2014

07.08.2014
Skólabyrjun í ágúst 2014
Þriðjudaginn19. ágúst kl. 17:00 verður kynningarfundur fyrir foreldra barna í 4 ára og 5 ára bekk og klukkan 19:30 fyrir foreldra barna í 1. bekk.

Fimmtudaginn 21. ágúst kl. 17:00 verður kynningarfundur fyrir nýja nemendur í 2.-7. bekk og foreldra þeirra.

Nemenda- og foreldraviðtöl verða í 4 ára og 5 ára bekk og í 1. bekk á skólasetningardaginn mánudaginn 25. ágúst og verða þeir boðaðir sérstaklega.

Skólasetning mánudaginn 25. ágúst 

  • 6. og 7. bekkur - kl. 9:00 
  • 4. og 5. bekkur - kl. 10:00 
  • 2. og 3. bekkur – kl. 11:00 
Nemendur mæta í hátíðarsal skólans og eru foreldrar hvattir til að fylgja börnum sínum á skólasetninguna.
Tómstundaheimilið Krakkakot opnar þriðjudaginn 26. ágúst fyrir nemendur sem þar eru skráðir.

 

Til baka
English
Hafðu samband