Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaslit vorið 2014

04.06.2014

Skólaslit í Flataskóla verða 5. júní í 7. bekk og 6. júní í 1. - 6. bekk. Úrslit í ljóðakeppni verða tilkynnt. Foreldrar eru velkomnir með börnum sínum á skólaslitin. Síðasti opnunardagur Krakkakots er fimmtudagurinn 5. júní.


Tímasetningar skólaslita verða sem hér segir:

fimmtudaginn 5. júní
  • kl. 17:00 7. bekkur

föstudaginn 6. júní

  • kl. 9:00 1. og 2. bekkur og 5 ára bekkur
  • kl. 10:00 3. og  4. bekkur
  • kl. 11:00 5. og 6. bekkur

Nemendur mæta í hátíðarsalinn þar sem skólastjórnendur kveðja nemendur og síðan fara þeir með kennurum sínum í bekkjarstofurnar.


Þökkum sérlega ánægjulegt samstarf í vetur.

Stjórnendur Flataskóla

Til baka
English
Hafðu samband