Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorhátíð foreldrafélags Flataskóla

24.05.2014
Vorhátíð foreldrafélags Flataskóla

Foreldrafélag Flataskóla hélt sína árlegu vorhátíð á laugardaginn, margt var í boði til skemmtunar meðal annars kom Sirkus Íslands í heimsókn. Hoppukastali og kassaklifur var sett upp á skólalóðinni og pylsur og "candy flos" voru í boði við vægu verði. Margir sáu sér fært að koma í heimsókn og eru myndir frá hátíðinni komnar í myndasafn skólans. 

Til baka
English
Hafðu samband