Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Víkingaverkefni hjá 5. bekk

02.05.2014
Víkingaverkefni hjá 5. bekk

Fyrir páska var foreldrakynning hjá 5. bekk á verkefnum sem þau hafa unnið um víkingana og landnám Íslands. Nemendur úbjuggu kynningu á  landnámsmönnum sem þeir höfðu valið sér, þeir sýndu einnig vinnubækur og stóra veggmynd sem þeir höfðu unnið að. Verkefnið var samþætt við íslensku og unnu krakkarnir málfræðiverkefni samhliða verkefnavinnunni um víkingana og landnámið. Í lokin var slegið upp veislu, en foreldrar lögðu til veitingar á veisluhlaðborð. Myndir er hægt að sjá í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband