Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamveran úti á skólalóð

30.04.2014
Morgunsamveran úti á skólalóð

Í morgun var morgunsamveran úti á skólalóðinni vegna listadaga. Í hátíðarsal var búið að setja upp listasmiðju vegna listadaga. Veðrið var okkur hliðhollt en samt pínu kalt en fólk söng sér til hita eins og sjá má á myndbandinu og myndunum sem eru í myndasafni skólans.

 

Til baka
English
Hafðu samband