Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamvera í umsjón 5. bekkja

09.04.2014
Morgunsamvera í umsjón 5. bekkja

Fimmti bekkur sá um morgunsamveruna í morgun. Nemendur sýndu margvíslegar hliðar á sér þar sem meðal annars þeir sögðu brandana í gervi "kaffibrúsakarlanna", spiluðu synfóníu eftir Beethoven á strengjahljóðfæri, sungu og dönsuðu og léku leikrit. Það er alltaf gaman að sjá hve nemendur hafa mikla hæfileika og frjótt hugmyndaflug. Myndir frá samverunni eru komnar í myndasafn skólans.

Til baka
English
Hafðu samband