Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

6. bekkur kynnir Norðurlandaverkefni

03.04.2014
6. bekkur kynnir Norðurlandaverkefni

Í morgun var foreldrakynning hjá 6. bekk á verkefnum um Norðurlöndin sem nemendur hafa verið að vinna að undanfarnar vikur. Þeir unnu í hópum og höfðu eitt land sem viðfangsefni, unnar voru vinnubækur, rafrænar kynningar og fleira sem var til sýnis í stofum og á gangi. Foreldrar lögðu til gómsætt meðlæti á sameiginlegt hlaðborð sem allir gæddu sér á að loknum kynningum. Myndir eru komnar í myndasafn skólans.

   


Til baka
English
Hafðu samband