Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamvera undir stjórn 6. bekkja

27.11.2013
Morgunsamvera undir stjórn 6. bekkja

Í morgun sáu 6. bekkingar um morgunsamveruna en hver árgangur sér einu sinni um dagskrá á morgunsamveru á hvorri önn. Í morgun fengum við að sjá frumsaminn dans, Michael Jackson takta, töfrabrögð og Margarena dans. Nemendur sýndu góð tilþrif og stjórnuðu af öryggi og festu. En myndir frá samverunni er hægt að sjá í myndasafni skólans.

 

 
Til baka
English
Hafðu samband