Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rithöfundur les fyrir nemendur

20.11.2013
Rithöfundur les fyrir nemendur

Fjórði, fimmti og sjöttu bekkir fengu Gunnar Helgason rithöfund í heimsókn. Hann las upp úr nýju bókinni sinni „Rangstæður í Reykjavík“ við mikinn fögnuð nemenda. Gunnar Helgason hefur um árabil getið sér gott orð fyrir barnaefni af ýmsu tagi. Bækurnar Víti í Vestmannaeyjum og Aukaspyrnan um Jón Jónsson og vini hans sem hafa komið út á undan vöktu mikla lukku hjá yngri kynslóðinni.

 

 

 

 

Til baka
English
Hafðu samband